Kynningarblogg: Sigurlína Rut.

Ég heiti Sigurlína Rut en alltaf kölluð Lína og ég er nýlega orðin tvítug. Ég er búsett hjá foreldrum mínum og bræðrum á Akureyri. Ég stunda nám við Tónlistarskólann Á Akureyri til að fá student frá Menntaskólanum á Akureyri. Ég stefni á að fara í Háskóla í haust til að halda áfram með nám mitt.Mín … Lesa áfram Kynningarblogg: Sigurlína Rut.

24 Iceland

Eins og flestir sáu inná Instagraminu okkar uglur.is Þá fengum við stelpurnar æðisleg úr að gjöf frá 24iceland.is Þau eru með svo mikið úrval af svo geðveikum vörum! Ég keypti mér úr frá þeim fyrir mörgum árum síðan og ég er búin að nota það svo rugl mikið, ég keypti mér úr með hvítri ól … Lesa áfram 24 Iceland

Geggjuð Hárvara frá hárvörur.is

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Hárvörur.is Við hjá uglunum fengum æðislegar gjafir frá Hárvörur.is Ég er með rosalega slitið og stundum þurrt og stundum mjööög olíu kennt hár, ég er með sjaldgæfa maníu og ég sný uppá hárið á mér þannig að það koma hnútar og ríf þá svo úr... Sem fer mjöög … Lesa áfram Geggjuð Hárvara frá hárvörur.is