Netflix – mæli með

Ertu búin að skrolla upp og niður netflix og þér finnst eins og þú ert búin/n að horfa á allt sem varið er í? lestu aðeins lengra 🙂 Við kærastinn duttum inná belgíska þætti sem eru örugglega þeir LANG bestu sem við höfum séð. Ég viðurkenni ég var langt frá því að vera spennt yfir …

Ódýr sandkassi

  Ódýr og einföld leið til að gera sandkassa. Mig langaði að gera sandkassa fyrir litlu mína svo við gætum kíkt aðeins út á svalir ef það kemur einhverntíman gott veður. Ég kíkti inn á pinterest fyrir innblástur & fékk þá þessa frábæru hugmynd sem ég ætla deila með ykkur! Við keyptum þennan SAMLA kassa …

Kerta arinn DIY

Mig hefur alltaf dreymt um að eignast kerta arinn. Ég hef skoðað margar tegundir og útgáfur á netinu en alltaf fundist þeir frekar dýrir. Ég spáði oft í því að gera arinn sjálf en ekkert varð úr því. Fyrr en ég fór með kærastanum mínum í enn eina IKEA ferðina í leit af skrifborði fyrir vinnuaðstöðuna hans …