Elsku þú

Elsku 16 ára ég. Múrinn í kringum þig er varnartæki sem þú sérð illa yfir í dag, ég veit það. Þegar sjálfsmyndin er bjöguð og hugsunin sú að einangrunin sé algjör er erfitt að sjá að framtíðin geti falið í sér tól og tæki til þess að brjóta múrinn niður. Þú ert leitandi, þú vilt …