Ég elska ekta íslenska kjötsúpu og var hún oft elduð þegar ég var krakki. Hingað til ég hef ég alltaf keypt tilbúna súpu þar sem við erum fá í heimili og því ekki nennt að búa hana til sjálf. En þar sem hún er mikið keypt er miklu ódýra að kaupa í hana og búa… Halda áfram að lesa Hin eina sanna íslenska kjötsúpa
Author: raggaj89
Himneskt rautt pestó
Ég er ofboðslega hrifin af góðu pestói. Pestó er hægt að nýta í bæði matargerð t.d. út a pasta eða kjúklingrétti o.fl. en mér þykir það best ofan á gott brauð sem meðlæti. Það er heldur fátt sem mér þykir skemmtilegra en að búa til eigin uppskriftir af því sem mér þykir gott og prófa… Halda áfram að lesa Himneskt rautt pestó
Sönn sakamál á Netflix – 1. hluti.
Ég held ég sé búin að horfa á allar heimildarmyndir á Netflix og meira til þegar kemur að sönnum sakamálum. Ég er líka mjög dugleg að reyna að troða þeim inn á fólkið í kringum mig en því miður eru fáir sem ég þekki sem hafa jafn mikinn áhuga á þessu, og ég. Hér kemur… Halda áfram að lesa Sönn sakamál á Netflix – 1. hluti.
Bananabrauð
Bananabrauð er í miklu uppáhaldi á mínu heimili og þá sérstaklega því það er auðvelt í bakstri. Og auðvitað er það virkilega bragðgott, hvort sem það er borðað eintómt eða ekki. Mér finnst bæði gott en kýs oftast að skella á það smjöri og osti. Hér kemur einföld uppskrift sem ég notast við. 2 bananar2… Halda áfram að lesa Bananabrauð
Matseðill vikunnar
Mér þykir fátt betra en að skipuleggja matseðil fyrir vikuna og versla það sem þarf. Og vita að ég þarf ekki að fara daglega út í búð og reyna að finna eitthvað í kvöldmatinn. Bæði tekur það alltof mikinn tíma og meiri peninga. Við reynum yfirleitt að versla inn fyrir vikuna á laugardagsmorgnum því það… Halda áfram að lesa Matseðill vikunnar
Kjúklinga tortillas
Kjúklinga tortillas er í miklu uppáhaldi á mínu heimili og við höfum það í matinn minnst 1 sinni í mánuði. Þetta er einfalt og tekur stuttan tíma að búa til. Hráefnin sem þarf: Kjúklingur 600 gr.Beikon 200 gr.SalsaOstasósaTortillaSýrður rjómiFajita krydd Okkur finnst best að nota suis vide rodizio kjúklingabringurnar frá Ali. Það er hægt að… Halda áfram að lesa Kjúklinga tortillas
Opnum umræðuna. Meira.
Það er kominn aðeins meira en mánuður síðan ég opnaði mig í viðtali við mbl.is varðandi andleg veikindi. Ég var mjög efins hvort ég ætti að gera þetta og dagana áður en viðtalið var birt, langaði mig að hætta við. Þarna var kvíðadjöfullinn að rugla í mér og segja mér að gera þetta ekki. Daginn… Halda áfram að lesa Opnum umræðuna. Meira.
Ofnbakaður fiskréttur
Samtýningur úr ísskápnum sem varð að þessum dásamlega fiskrétti. Ég átti þorskbita í frosti og langaði í eitthvað ótrúlega gott. Hráefnin sem ég notaði: ÞorskurPaprikaLaukurRjómiVillisveppaosturRifinn ostur Raða í eldfast mót. Salt & pipar yfir. Saxa niður papriku og lauk og steiki á pönnu. Smá hvítlauksduft og reykt paprikukrydd yfir. Næst helli ég rjóma yfir og… Halda áfram að lesa Ofnbakaður fiskréttur
Falleg íslensk heimili á Instagram
Ég hef ótrúlega gaman af því að vafra og skoða falleg heimili á samfélagsmiðlum. Hvort sem fólk er að byggja eða breyta. Og mig langar að deila hérna nokkrum reikningum hjá fólki sem mér finnst skemmtilegt að fylgjast með. Frá hugmynd að heimili https://www.instagram.com/p/CFLQ4iOA7GX/?igshid=1cc42brk4upxx https://www.instagram.com/p/CHBIEjDA4z9/?igshid=1ut753l8esj5e Svala Fanney og eiginmaður hennar eru að byggja hús á… Halda áfram að lesa Falleg íslensk heimili á Instagram
Hættu að hrósa mér fyrir þyngdartap!
Já ég meina það. Af hverju? Ég ætla aðeins að útskýra frá mínu sjónarhorni og eigin reynslu. Þegar kemur að minni líkamsþyngd, hef ég rokkað upp og niður í þyngd í gegnum árin. Bara eins og gengur og gerist þar sem líkaminn er stöðugt að breytast og einnig breytist hann með aldrinum og margt sem… Halda áfram að lesa Hættu að hrósa mér fyrir þyngdartap!