Sakamál

Sönn sakamál á Netflix – 2. hluti

Nú fer páskafríið að skella á og eflaust eru nú þegar margir komnir í frí snemma vegna nýrra takmarkana. Er þá ekki tilvalið að henda sér í gott hámhorf þessa daga ef þú hefur ekkert betra að gera. Hér kemur annar góður listi yfir ótrúlega spennandi sakamála þætti/myndir sem þú getur séð á Netflix og… Halda áfram að lesa Sönn sakamál á Netflix – 2. hluti

Uppskriftir

Kjúklinga tortillas

Kjúklinga tortillas er í miklu uppáhaldi á mínu heimili og við höfum það í matinn minnst 1 sinni í mánuði. Þetta er einfalt og tekur stuttan tíma að búa til. Hráefnin sem þarf: Kjúklingur 600 gr.Beikon 200 gr.SalsaOstasósaTortillaSýrður rjómiFajita krydd Okkur finnst best að nota suis vide rodizio kjúklingabringurnar frá Ali. Það er hægt að… Halda áfram að lesa Kjúklinga tortillas

Uppskriftir

Ofnbakaður fiskréttur

Samtýningur úr ísskápnum sem varð að þessum dásamlega fiskrétti. Ég átti þorskbita í frosti og langaði í eitthvað ótrúlega gott. Hráefnin sem ég notaði: ÞorskurPaprikaLaukurRjómiVillisveppaosturRifinn ostur Raða í eldfast mót. Salt & pipar yfir. Saxa niður papriku og lauk og steiki á pönnu. Smá hvítlauksduft og reykt paprikukrydd yfir. Næst helli ég rjóma yfir og… Halda áfram að lesa Ofnbakaður fiskréttur