Lífið

Ég vel hann og hann mig – aftur og aftur.

Núna í ágúst mun vera fjögur heil ár síðan að við Örn, maðurinn minn, kynntumst. Ég var búin að lofa sjálfri mér það að ég ætlaði aldrei að verða ástfangin. Það að elska var búið að reynast mér mjög erfitt, ég upplifði mikla höfnun frá mínum nánustu allt mitt líf, nema frá afa, en hann… Halda áfram að lesa Ég vel hann og hann mig – aftur og aftur.

Heilsa og fegurð · Lífið

Ferðalagið í að læra að elska mig!

Nú er kominn svolítill tími síðan ég skrifaði bloggfærslu en það er einhvernvegin búið að vera brjálað að gera og ég í rosalegri lægð! Ég glími við þunglyndi og kvíða og er búin að vera á lyfjum frá því að ég hætti í neyslu! Eftir að Stefán Þór fæddist og við fengum varla að hitta… Halda áfram að lesa Ferðalagið í að læra að elska mig!