22 ára

Ég varð 22 ára á mánudaginn. Ég er rosalega mikið afmælisbarn og það var skrýtið að eiga afmæli í samkomubanni og heimsfaraldri en við gerðum það besta úr deginum. Við Hannes Breki tókum göngutúr á pósthúsið og í búðina með mömmu og bróður mínum og svo var snúðakakan hennar Lindu Ben og latte í boði … Lesa áfram 22 ára

Heimaæfingarprógram HLH þjálfun

Ég var svo ótrúlega heppin að fá hana Hörpu Lind einkaþjálfara í samstarf með mér. Prógrammið sem ég er á er heimaæfinga prógram sem inniheldur 3 æfingar í viku. Það hentar mér fullkomlega með litla guttann minn þar sem ekki alltaf gefst tími til þess að taka æfingu og erfitt að komast í ræktina. Sérstaklega … Lesa áfram Heimaæfingarprógram HLH þjálfun

Fæðingarsaga – Seinni hluti

Jæja seinni hlutinn, fæðingin sjálf! Ég átti yndislega fæðingu sem var ekki á nokkurn hátt lík þeim fæðingum sem ég hafði heyrt fyrir fæðinguna enda fá slæmu, dramatísku sögurnar alltaf mest vægi en það er gott að fá góðu sögurnar líka. Ég átti mjög hraða fæðingu miðað við fyrsta barn og ég er mjög fegin … Lesa áfram Fæðingarsaga – Seinni hluti

Fæðingarsaga – Fyrri hluti

Bjössinn okkar, sem heitir alls ekkert Bjössi, varð 6 vikna á laugardaginn og því ekki seinna vænna en að fara að koma þessari fæðingarsögu frá mér. Þegar ég byrjaði að skrifa fæðingarsöguna mína átti ég erfitt með að átta mig á því hvar skyldi byrja og var færslan komin í 1086 orð þegar ég var … Lesa áfram Fæðingarsaga – Fyrri hluti