Dagsferð í Borgarfjörð

Við Halldór ákváðum í gær að fara smá ferðalag með Hannes Breka. Dagurinn var æðislegur og kostaði okkur rosa lítið. Ég mæli svo mikið með því að fara svona dagsferðir að skoða Ísland því það er svo margt skemmtilegt hægt að gera og mikið af náttúruperlum hérna á Íslandi. Það er líka auðvelt að komast … Lesa áfram Dagsferð í Borgarfjörð

Pinterest pepp

Ég er með möppu á pinterest sem ég nota til að peppa mig upp þegar ég er ekki upp á mitt besta. Mér þykir einstaklega vænt um þessa möppu og ákvað að deila nokkrum myndum úr henni ef einhver annar skildi þurfa smá pepp. Þangað til næst! Karen Ásta Fylgist með mér á instagram @karenasta

Móðurást wishlist & must have

Það hefur líklegast ekki farið framhjá neinum að Móðurást er ein af mínum uppáhalds verslunum og lang flestar af mínum uppáhalds vörum fyrir okkur Hannes Breka eru þaðan. Við stelpurnar á uglur.is vorum svo ótrúlega heppnar að fá Móðurást í lið með okkur ásamt öðrum flottum fyrirtækjum í að fara í samstarf við okkur með … Lesa áfram Móðurást wishlist & must have