Fæðingarsaga – Seinni hluti

Jæja seinni hlutinn, fæðingin sjálf! Ég átti yndislega fæðingu sem var ekki á nokkurn hátt lík þeim fæðingum sem ég hafði heyrt fyrir fæðinguna enda fá slæmu, dramatísku sögurnar alltaf mest vægi en það er gott að fá góðu sögurnar líka. Ég átti mjög hraða fæðingu miðað við fyrsta barn og ég er mjög fegin … Lesa áfram Fæðingarsaga – Seinni hluti

Fæðingarsaga – Fyrri hluti

Bjössinn okkar, sem heitir alls ekkert Bjössi, varð 6 vikna á laugardaginn og því ekki seinna vænna en að fara að koma þessari fæðingarsögu frá mér. Þegar ég byrjaði að skrifa fæðingarsöguna mína átti ég erfitt með að átta mig á því hvar skyldi byrja og var færslan komin í 1086 orð þegar ég var … Lesa áfram Fæðingarsaga – Fyrri hluti

Kvöldrútína fyrir betri svefn hjá 1 mánaða

Nú þegar við erum að koma okkur fyrir í nýju íbúðinni kemst meiri regla á lífið og við mæðgin að komast í rútínu. Mikilvægasta rútínan af þeim öllum er kvöldrútínan og í kjölfarið svefnrútínan hjá barninu. Það er ekki bara fyrir barnið gert heldur hafa foreldrarnir líka ótrúlega gott af rútínu, við erum jú bara … Lesa áfram Kvöldrútína fyrir betri svefn hjá 1 mánaða