Gdańsk, Pólland

Í þessari færslu mun ég fjalla um borgina Gdańsk í Póllandi og gefa ákveðna hugmynd að  helgarferð  þangað yfir vetrartímann en hún er ein af mínum eftirlætis borgum í Evrópu hingað til. Gdańsk er einstaklega falleg og sögurík borg í Póllandi sem hefur verið þekkt fyrir arkitekt kúltúr og sjávarréttina sína. Ég heimsótti borgina í …