Lífið

Að lifa með PCOS

Hvað er PCOS? PCOS svonefnt  fjölblöðrueggjastokkaheilkenni er þegar konur mynda blöðrur á eggjastokkum í stað þess að fá egglos. í flestum tilfellum eru konur með allt að þrisvar sinnum þykkari eggjastokka en venjulega og með margar litlar blöðrur á þeim,það er þó ekki til staðar hjá öllum konum með PCOS. Einkenni eru mjög mismunandi milli… Halda áfram að lesa Að lifa með PCOS

matseðill vikunar · matur

Matseðill vikunar 25.06.-01.07

Matseðill Vikunar Mánudagur- Grískar grísabollur með tzhiki sósu + bygg og brokkolí. Þriðjudagur- Tikka masala kjúklingur með hrísgrjónum & heimagerðu nan brauði. Miðvikudagur - Risotto. Fimmtudagur-  Hnetusúpa. Föstudagur - Fahita salat. Laugardagur - Nauta Ramen. Sunnudagur - Lecsó  með sterkri pylsu og hrísgrjónum.      

matseðill vikunar · matur

Matseðill vikunar 11.06-17.06

Matseðill vikunar    Mánudagur- íslensk kjötsúpa. Þriðjudagur - Kjúklingur í kókóskarrýs sósu + hrísgrjón. Miðvikudagur - Hakkréttur ásamt grænmeti og kartöflumús. Fimmtudagur- soðinn ýsa + kartöflur. Föstudagur - Grískt taco (nan brauð,nautagúllas +  tashiki sósa & tómata relish) Laugardagur- Ostapasta með beikoni og sveppum. Sunnudagur - Grill borgari + franskar.