Matseðill vikunar 14.1.19-20.1.19

Matseðill vikunar  Mánudagur - Ostapítsa. Þriðjudagur - ofnbakaður heill kjúklingur ásamt grænmeti og kokteilsósu. Miðvikudagur - Asísk kjúklingasúpa. Fimmtudagur - Afgangur af súpu. Föstudagur - Burritos. Laugardagur- Steikt blómkálshrísgrjón ásamt grænmeti. Sunnudagur - Steiktur fiskur ,bygg + gúrka.

Matseðill vikunar 7.1.18-13.7.18

Matseðill vikunar Mánudagur - kókóskarrý kjúklingur. Þriðjudagur - zucchini lasanja. Miðvikudagur - Brokkolísúpa. Fimmtudagur - Fiskur í raspi,remolaði og kartöflur Föstudagur - Nautakjöt í ostrusósu Laugardagur - Mangókarrý kjúklingur. Sunnudagur - spahetti og kjötbollur.

Matseðill vikunar 31.12.18- 06.01.19

Matseðill vikunar Mánudagur- Kalkúnn og með því. Þriðjudagur - Kjúklingasalat. Miðvikudagur - Kjöthleifur. Fimmtudagur - Sælkeralamb, kartöflur,sveppasósa og gularbaunir. Föstudagur - Kaldar núður með grænmeti og eggi. Laugardagur - Ofnbakaður fiskur , sósa og bygg. Sunnudagur - tómatssúpa með kjúklingabaunum og grænmeti.  

hátíðarísinn – dumble og lu ís.

Það sem þú þarft 1pk Sugar and cinnamon LU kex. 1msk Smjör í stofuhita. korn úr 2stk vanillustöngum eða 1 tsk vanilludropar. 2pk Dumble karamellur(240g) 5 eggjarauður. 5msk Sykur. 500ml Rjómi. Aðferð Dumble karamellur dreyft á bökunarplötu og bakaðar í sirka 7 mínútur, Mikilvægt er að fylgjast vel með því þær eru fjótar að brenna, …