Endija, Lífið

Að ferðast með barn á COVID tímum

Það eru eflaust margir núna í pælingum hvort það sé rétt eða örrugt að ferðast til útlanda núna og sérstaklega með börn en ég mæli eindregið með því ,mikilvægt er samt að passa uppá sínar sóttvarnir ,ekki hika við að fara og njóta Ég og strákurinn flugum út til Lettlands og vorum þar í næstum… Halda áfram að lesa Að ferðast með barn á COVID tímum