Lífið, Valdís Ósk

Leikskóla/dagmömmu taska

Þar sem leikskólar og dagmömmur eru að byrja aftur núna eftir sumarfrí þá finnst mér vera mjög svo gott tilfefni fyrir því að segja kannski frá hvað er í minni tösku.
Það er mjög svo svipað í töskunni fyrir dagmömmu og fyrir leikskólann hjá mínum. En best er að taka það fram að ég læt þetta í töskuna strax og er með þetta í leikskólanum núna þótt að veðrið er gott, við búum nú á Íslandi og veðrið er mjög happ og glapp.


Útiföt:
– Regnföt
– Úlpa
– Flísföt
– Húfa
– Vettlingar
– Stígvél
– Kuldaskó
– Ullarsokka
– Barna föðurland frá 66

Inniföt:
– 3-4x Samfellur
– 3-4x buxur
– 2x sokkar
– 1x sokkabuxur
– 2x þunnar peysur


Þetta er svona mikilvægasta sem ég hef í minni tösku sem mér dettur svona helst í hug.

En þangað til næst.

Valdís <3.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s