Endija, Lífið

Að ferðast með barn á COVID tímum

Það eru eflaust margir núna í pælingum hvort það sé rétt eða örrugt að ferðast til útlanda núna og sérstaklega með börn en ég mæli eindregið með því ,mikilvægt er samt að passa uppá sínar sóttvarnir ,ekki hika við að fara og njóta

Ég og strákurinn flugum út til Lettlands og vorum þar í næstum 3 vikur og vá það var svo næs að geta aftur farið til útlanda og vera að njóta sín og breyta um umhverfi en nóg um það ég ætla að deila nokkrum ráðum með ykkur sem mér fannst hjálpa mikið í svona ferðalagi með lítið kríli

1.Ég mæli eindregið með að kaupa eitthvað nýtt dót fyrir barnið sem hann hefur ekki séð áður og gefa það í fluginu

2. Hafa nóg af snarli og skvísum með 3. Ipad eða sími með teiknimyndum í (hægt að hlaða niður á netflix appinu ) 4. Taktu kerruna ínni fríhöfnina og alla leið að hlið 5.Taktu litið teppi og kodda með fyrir barnið því það getur verið ansi kallt inni flugvélinni

6. Það eru leikvellir á öllum flugvöllum þar sem barnið getur leikt sér á

Eitt annað ef þú ert með brúsa sem er með röri í passaðu þegar þú opnar það ,því þrýstingurinn í flugvelli lætur það frússast út um allt þegar brúsinn er opnaður

Hér eru annars nokkur góð ráð sem hjálpaði mér mikið og svo auðvitað vertu búin/n að lesa þig um hvað þú þarft að hafa meðferðis fyrir flug ,því reglurnar eru mis strangar í hverju landi og öallir með öðruvísi óskir um skjöl sem þarf að framvísa

Takk fyrir að lesa og vonandi hjálpaði þetta þér

Þið getið fylgst með okkur hér

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s