Endija, Lífið

Litlar en miklar breytingar

Þið kannist kannski við það að ætla skipta um bara einn hlut en svo endar það með að þurfa skipta öllu út án þess að búast við því

Það var komin tími til að skipta um baðherbergis innréttingu hjá okkur þar sem rörið bakvið var að leka og innréttingin orðin gömul og illa farin ,ég á ekki mynd af henni en hérna set ég inn hvernig það leit út eftir að við fjarlægðum hana og svo eftir

Spegillinn er úr húsasmiðjunni og innréttingin úr byko

Á meðan við vorum af þessu þá bilaði röð og endaði með að öll íbúðin flæddi af vatni og undir parket og alla leið niður hjá nágrönnum ,við vildum alls ekki bíða með að skipta út þar sem mygla er mjög fljót að myndast og hentum okkur strax í að skipta því út ,það var alltaf planið hjá okkur en ekki alveg strax

Parket er úr byko og heitir rockford Eik og patket flísar út Múrbúðinni

Eins og þið sjáið fyrir ofan þá var íbúðin mjög dökk og gaf litla sem enga birtu af sér og við vildum opna rýmið meira og gefa því birtu ,hérna er líka eldhúsið sem þurfti alls ekki mikið til að breyta útlitið var nóg að sitja nýjar veggflísar og golf flísar

Eining erum bið byrjuð að breyta um barnaherbergið og er í vinnslu núna mun fjalla um það þegar það verður tilbúið en hérna er smá sneak peak

Takk fyrir að skoða og að lesa

Instagram hjá mér er endija98 og getið líka fylgst með uglur.is á instagram

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s