Katrín Eva, Lífið

Hugmyndir fyrir deit

Ég sjálf elska að fara á deit með unnusta mínum og gerum við það nokkrum sinnum í mánuði. En stundum getur maður verið algjörlega uppiskroppa með hugmyndir svo mig langar til þess að deila með ykkur hugmyndum af góðu deiti. En þau þurfa alls ekki að vera rándýr eða yfir höfuð kosta eitthvað.

~ Farið á Hopp hlaupahjól og hjólið um bæinn, jafnvel stoppa við í ísbúð og kæla sig aðeins niður.

~ Planið kósý bíó kvöld heima í stofu, með smá poppi og kók

~ Farið á kaffihús

~ Farið á skauta

~ Spilið saman tölvuleiki

~ Farið á hestbak

~ Kýkjið á kósý bar og fáið ykkur drykk

~ Skellið ykkur í bogfimi

~ Takið ísrúnt

~ Farið í náttúrulaug

~ Prufið nýjan veitingastað eða nýjan mat á staðnum ef þið hafið þegar prufað alla í bænum.

~ Spilakvöld heima

~ Skellið ykkur í leikhús

~ Farið saman í keilu

~ Bíó er líka alltaf voða vinsælt.

~ Roadtrip

~ Takið göngutúr upp að eldgosinu, það er ekki á hverjum degi sem við fáum það tækifæri.

Listinn getur verið alveg endalaus en einhver staðar þarf maður að stoppa.

Vonandi gaf hann ykkur einhverjar hugmyndir fyrir góð deit. En það þarf samt ekki alltaf að vera deit með maka þetta getur líka verið vina „deit“

Þið getið fylgt mér á mínum miðli hér ~ katrineva_99

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s