Endija, Lífið

Kynningarfærsla ~ Endija

Ég heiti Endija og ég er 23 ára gömul ,ég kem upprunalega frá Lettlandi en ólst upp hér á Íslandi fyrst átti ég heima á Selfossi en svo fluttum við til Reykjavíkur þegar ég var 14 ára gömul núna í dag bý ég með unnusta mínum ásamt son okkar sem er 10 mánaða og tveim kisum

Mín áhugamál eru allskonar ,þau eru rosalega breytileg svipað eins og veðrið á Íslandi en þau helstu sem eru að taka myndir ,ferðast ,fræða mig um allskonar spennandi efni , foreldra hlutverkið og margt fleiri

Ég hef lengi hugsað mér að skrifa blogg en aldrei tekið sénsinn en nú ákvað ég að fara út fyrir mínum eigin þægindarammanum og prófa þetta skemmtilega tækifæri sem mér gafst

Ég mun koma til með að deila öllu sem tengist foreldrahlutverkinu , framkvæmdir , ferðalög ,lífinu og margt fleira

Ef þið viljið fylgjast með mér á instagram þá er nafnið ~ endija99

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s