Ég elska að lesa hjá öðrum matseðla og fá hugmyndir, sérstaklega þar sem ég fer alveg að fara búa ein með Svenna. Ég veit samt að það eru fleiri sem eru að hugsa það sama og ég þannig hér kemur minn❤️
Mánudagur: Fiskibollur og kartöflur
Þriðjudagur: Hakk, spaghettí og hvítlauksbrauð
Miðvikudagur: Kjúklingur vafinn í baconi og franskar
Fimmtudagur: Lax og rótargrænmeti
Föstudagur: Pöntuð pizza frá Galito
Laugardagur: Taco með kjúkling og grænmeti
Sunnudagur: Kjúklingur og franskar
Vonandi getið þið notið þessar hugmyndir, einnig skemmir ekki ef þið taggið okkur á instagram undir nafninu @uglur.is
En þangað til næst! Góða helgi ❤️
– Valdís Ósk