Á okkar heimili er mjög þæginlegt að hafa matseðil, aðallega til að spara okkur tíma og pirring yfir hvað það ætti að vera í matinn. En auðvitað á eitthvað eftir að fara úrskeiðis, eins og til dæmis; matarboð, óvænt ferð til Reykjavíkur og meira má nefna. Svona hljómar okkar matseðill fyrir næstkomandi viku.
Mánudagur:
Hakk, spakhettí og hvítlauksbrauð
Þriðjudagur:
Kjúkling í BBQ og franskar
Miðvikudagur:
Taco með kjúkling og grænmeti – Kjúklingurinn nýttur frá deginum áður
Fimmtudagur:
Lasanja og ristað brauð
Föstudagur:
Heimabökuð pizza með allskonar áleggi
Laugardagur:
Gúllas í stroganoff og kartöflumús
Sunnudagur:
Heill kjúklingur og franskar
Okkur langar endilega að sjá ef þið eruð að styðjast við matseðlana sem við komum með í hverri viku, þið getið þá taggað okkur á instagram undir notendanafninu uglur.is
Þangað til næst
– Valdís Ósk