Katrín Eva, Matseðlar

Matseðill vikunnar

Ég verð með matseðil þessa vikunna, en ég er ótrúlega ánægð að vera loksins komin í mína rútínu þó svo það hafi verið frábært að fara í smá jólafrí.
Matseðill vikunnar inniheldur frekar fljótlegar máltíðir.

Matseðill vikunnar

Mánudagur

Steiktur Fiskur

Þriðjudagur

Skyr

Miðvikudagur

Tortillur

Fimmtudagur

Pylsupasta

Föstudagur

Sveppasúpa

Laugardagur


Pizza með skinku, ananas og rjómaosti

Sunnudagur


Bacon vafðar kjúklingabringur með piparsósu

Okkur langar endilega að sjá ef þið eruð að styðjast við matseðlana sem við komum með í hverri viku, þið getið þá taggað okkur á instagram undir notendanafninu uglur.is

Þangað til næst !

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s