Við höfum ákveðið að byrja með nýjan lið hérna inná uglur.is.
Við höfum allar bullandi áhuga á sakamálum, hvers kyns sakamálum og erum sammála um að það er lítið af lesefni á íslensku um erlend sakamál. Bæði stór mál sem hefur mikið verið fjallað um en einnig minni mál sem hafa ekki fengið jafn mikla athygli.

Ef það er eitthvað sérstakt mál sem þið vitið um og mynduð vilja að við tækjum fyrir má endilega senda okkur á instagram, facebook eða á emailið okkar uglur21@gmail.com