Katrín Eva, Matseðlar

Matseðill vikunar

Ég er með matseðil vikunar þessa vikuna, en maturinn í þessari viku verður súper einfaldur og fljótlegur !

Mánudagur

Grjónagrautur með slátri

Þriðjudagur

Ritzkex hakkbollur með súrsætri sósu og hrísgrjónum
Uppskrift hér.

Miðvikudagur

Bleikja og meðlæti
Uppskrift hér.

Fimmtudagur

Egg og beikon

Föstudagur

Crepes
Uppskrift hér.

Laugardagur

Mexíkósk kjúklingasúpa frá bónus, með rjómaosti, rifnum osti og doritos.

Sunnudagur

Hamborgari og franskarGaman væri að fá feedback frá ykkur ef þið eruð að nota uppskriftir frá blogginu eða matseðil vikunnar frá okkur ♥En þangar til næst !
Minn miðill : katrineva_99

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s