Lífið

Geggjuð og auðveld boozt uppskrift

Þegar maður er með barn/börn á heimilinu eða jafnvel alveg á haus þá er mikilvægt að ná að næra sig inn á milli. Ég hef allavega ekki mikinn tíma til að búa eitthvað til frá grunni en mér finnst afskaplega þæginlegt að skella í boozt með gómsætum berjum og eitthverju mega næs sem mér finnst gott. Mér langar að deila með ykkur mínu uppáhalds sem er að slá mikið í gegn hjá mér og mömmu. Það er meira segja hægt að koma því fram að barnið elskar þetta.. hann stelur alltaf sopa frá mér haha!

Frosin berjablanda – ég nota jarðarber,banana og bláber, það er mitt uppáhalds.
Herbalife formula 1 og 3. – formula 1 er næringardrykkur og formula 3 er vítamín og steinefni.
Mjólk
Drykkjarjógurt – Jarðarberja, hægt líka að nota bara skyr.
Hafrar

Þetta eru örfáir hlutir sem ég nota, en það eru eflaust ekki allir sem eru með herbalife en það er líka hægt að nota bara ykkar uppáhalds prótein. Ég er að nota herbalife sjálf þar sem þetta er svo auðveld og þæginleg næring í þessu. Enda kemur þessi formula í staðin fyrir máltið, það er einmitt að bjarga miklu fyrir mig þessa dagana þar sem ég þarf oft mjög fljótlegt á morgnana, sérstaklega þegar ég er ein með strákinn.

Herbalife Formula 1 Strawberry Shake 3 Protein Powder (500 g)+Protein  Powder 200g (Strawberry): Amazon.in: Health & Personal Care
ég nota jarðarberja bragð af formulu 1 en það er til allskonar bragð af þeirri formulu.

Ég allavega mæli svo mikið með þessu boozti. Ég fæ mér þetta boozt þegar ég er með mikla nammi þörf, en þegar ég er búin að fá mér þetta boozt þá minnkar nammiþörfin um slatta, enda er alveg gott magn af próteini í þessu boozti.

Ef þið smakkið megið þið endilega tagga mig í myndina ykkar á story, heiti @valdis97 á Instagram.

En þangað til næst ❤

– Valdís Ósk –

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s