Lífið

Matseðill Vikunnar

Við hjá uglum höfum ákveðið að koma með viku matseðla á laugardögum þar sem fólk er mikið að fara í búð fyrir vikuna á sunnudögum fyrir komandi viku. Við höfum ákeðið að koma með hugmyndir sem er auðvelt og eitthvað sem allir geta gert!

Mánudagur – Fiskur í raspi

Þriðjudagur – Taco með Kjúkling og grænmeti

Miðvikudagur – Hakk og spaghettí

Fimmtudagur – Pylsupasta

Föstudagur – Heimatilbúin pizza með mismunandi áleggstegunum

Laugardagur – Píta með hakk og grænmeti

Sunnudagur – Heill kjúklingur með frönskum og grænmeti

Við vonum að þið hafið gaman af svona bloggum og fá smá hugmyndir til að hafa í kvöldmat þar sem við erum oft sjálfar mjög hugmyndasnauðar um kvöldmat.

En Þangað til næst ❤

– Valdís Ósk –

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s