Auður Birna, Lífið, Uppskriftir

Bleikja og meðlæti

Eitt af því besta sem ég fæ er bleikja og gott meðlæti. Ég hef fundið hina fullkonu blöndu með bleikju sem mig langar að deila með ykkur!

Bleikja

Bleikja er ótrúlega auðveld í eldun það eina sem þarf að passa er að steikja hana ekki of lengi, einnig mæli ég með því að skafa röðið aðeins með hníf áður en hún er steikt.

 • Krydda með salt og pipar eða krydd eftir smekk
 • Ég sný roðinu upp og byrja að steikja þannig
 • Best er að fylgjast vel með litnum á bleikjunni til að sjá hvenær þarf að snúa

IMG_3741

Kartöflur fullkomnar með bleikjunni

 • Sker kartöflur í þunnar sneiðar, ég hef flusið á þeim
 • Set í pott og olíu eftir smekk og hræri vel
 • Loka pottinum og leyfi þeim að hitna vel og mýkjast í gufunni
 • Hræri reglulega í þeim og þegar þær eru orðnar mjúkar set ég salt og steinselju eftir smekk, lækka hitan og leyfi þeim að malla í smá stund

Þær maukast alltaf hjá mér, en þær eru góðar þó þær séu ljótar 🤷🏻‍♀️

IMG_3738

Hvítlaukssósa með fetaost

 • 1 matskeiðar sýrður rjómi
 • 2 matskeiðar majónes
 • Fetaostur eftir smekk maukaður með gaffli
 • 1-2 hvítlauks rif pressuð
 • 1 matskeið oregano
 • Salt og pipar

IMG_3736

Screen Shot 2018-06-07 at 14.23.01

Screen Shot 2018-06-07 at 14.24.14

1 athugasemd við “Bleikja og meðlæti”

 1. Bakvísun: Matseðill vikunar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s