Katrín Eva

HUGMYNDIR AF JÓLAGJÖFUM


Það kannast flestir við það að þegar kemur að því að velja jólagjafir handa ástvinum okkar að þá vitum við ekkert hvað er hægt að gefa.
Ég sjálf sendi á alla þá sem ég mun koma til með að gefa jólagjöf og bað þau að búa til óskalista, en mér finnst þetta algjör snilld þar sem þetta sparar manni hellings tíma og getur minnkað stress.

En ég ákvað að gera lista af vörum sem ég hef notað og mæli með og vörur sem ég myndi setja á minn óskalista, þessar vörur eru algjör snilld í jólapakkann.


~ Iittala – Kastehelmi tertudiskur á fæti en hann fæst á casa.is
~ Dr. Hauschka vörurnar eru í miklu uppáhaldi hjá mér en þær fást m.a. á coolshop.is
~ Háls og herðarnudd tæki frá eirberg.is en það er á mínum óskalista.
~ Gjafabréf frá Ikea.
~ Fötin frá Brandson eru í miklu uppáhaldi hjá mér en ég á m.a. buxur frá þeim og gæti ekki verið ánægðari, þær eru úr fullkomnu efni og þær haldast á sínum stað allan tíman. En núna í nóvember er 20 – 70 % afsláttur af vörunum.
~ Skipulags bókin frá Sólrúnu Diego er efst á lista á mínum óskalista.
~ Hárvörur frá Maria Nila
~ Rúmföt eru einnig alltaf frábær gjöf til að gefa.Þið getið fylgst með mér á Instagram ~ katrineva_99

Þangað til næst !

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s