Auður Birna, Lífið, Uppskriftir

Crepes!

Sennilega eitt af því besta sem ég fæ er crepes! Þegar ég var búin að eyða heldur miklum pening í keypt crepes á veitingastað ákvað ég að prufa að búa það frekar bara til sjálf og það er mikið betra svoleiðis! Það er að sjálfssögðu hægt að velja það sem maður vill í það og er þetta tilvalinn matur til að nota það sem er til! Uppistaðan í crepes er vanalega hrísgrjón en ég borða ekki hrísgrjón þannig ég sleppi þeim.

Mitt uppáhalds innihald er:

Yfirleitt nota ég inní crepesið:

Ca 4-5 skinkusneiðar

1 paprika

Smá blaðlaukur

Slatta af rifnum osti

Hvítlaukssósu eftir smekk (mér finnst E. Finsson best í þetta)

Mæli líka með að prufa:

2-3 sveppir steiktir sveppir

Smá blaðlaukur

Ca 5 beikon sneiðar rifnar niður (fer aðeins eftir stærð)

5 skinkusneiðar

Hakk eftir smekk

Hvítlaukssósu eftir smekk

Sker allt niður í bita sem eru hæfilega stórir og hræri svo allt saman sér í skál með sósunni útí! Ég set líka oft kjúkling útí ef ég á hann til.

image7

Í deigið fer:

1 bolli hveiti

Klípa af salti

1 egg

2 matskeiðar smjör

2 bollar mjólk (bæti stundum meira útí, fer eftir þykkt)

Mér finnst crepes-ið best ef það fær að vera í 1-2 mínótur á pönnunni til að hitna vel í gegn!

Njótið vel!

1 athugasemd við “Crepes!”

  1. Bakvísun: Matseðill vikunar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s