Katrín Eva, Lífið

KYNNINGARFÆRSLA ~ Katrín Eva

Ég heiti Katrín Eva og er 21 árs. Ég er frá Sauðárkróki en bý á Akureyri með unnusta mínum og hundinum okkar Dexter.

Ég er á Ljósmyndabraut í menntaskólanum á Tröllaskaga í fjarnámi og stefni á að klára stúdentinn þar. Ég stefni síðan á að læra að verða naglafræðingur, förðunarfræðingur og gera augnhár en síðan auðvitað líka að fara í meira ljósmyndanám.

Ég hef mikinn áhuga á förðun, gera neglur, hekla, skipuleggja, ljósmyndun, mála, ferðast og svo elska ég að breyta til heima hjá mér !

Ég er í mikilli sjálfsvinnu, ég er að vinna mig uppúr andlegum veikindum og er í endurhæfingu eftir bílslys sem ég lenti í. Svo ég mun leyfa ykkur að fylgjast með því !

Ég hef lengi hugsað um að byrja að skrifa blogg en hef einhvern vegin alltaf hætt við vegna þess að ég var ekki viss um að ég gæti það, en afhverju ekki að prufa?
Ég mun koma til með að blogga um skipulag, góð tips til að viðhalda andlegri heilsu, matseðla og uppskriftir og fullt fleira.

Hlakka til að gera fleiri færslur og leyfa ykkur að fylgjast með mér ! ♥︎

Þið getið fylgst með mér á Instagram : katrineva_99

Þangað til næst !

~ Katrín Eva ♥︎

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s