Lífið

Matseðill vikunnar

Þegar við gerðum matseðilinn fyrir síðustu viku þá var það að virka mjög vel. Okkur fannst mjög þæginlegt að hafa það á blaði hangandi á ískápnum. Mig langar að halda áfram að deila með ykkur hér á blogginu okkar matseðil til að gefa ykkur hugmynd.

Miðvikudagur: Kjötfars á brauð og kartöflumús

Fimmtudagur: Kjúklingabitar í BBQ, sætar kartöflur

Föstudagur: Hakk og spaghettí

Laugardagur: Slátur og með því

Sunnudagur: Heill kjúklingur og franskar

Mánudagur: Bjúgur, kartöflur og uppstúfur

Þriðjudagur: Hakk í grýtu

Miðvikudagur: Kjúklingamolar og með því

Fimmtudagur: Sænskar kjötbollur og kartöflumús

þangað til næst, getið þið fylgst með mér á mínum instagram miðil: @valdis97

– Valdís ❤

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s