Tagliatelle pasta með spínatostasósu.

Það sem þú þarft er

– Tagliatte pasta

– Spínat

– Sítróna

– Olía

– Lauk

– Rjómi

– Mozzarella

– Hvítlaukur

– 2 tsk hvítlauksduft

– 1 tsk oregano

– 1/2 tsk cayenne

– Salt

– Pipar

Aðferð

1) Setjið heilan lauk , smá olíu, 1/4 sítrónu og 3/4 af spínatpokanum og hálfan rjóma í blandara.

2) Steikið hvítlauk upp úr smjöri og bætið svo því sem er í blandaranum við.

3) Þegar sósan er búin að sjóða smá er ostinum bætt við.

4) Þegar pastað er búið að sjóða þá er því bætt út í sósuna.

5) Gott er að toppa pastað með smá osti og sítrónu eftir smekk.

6) Það er gott að setja steikt beikon út í eða humar. Fer eftir smekk.

Þangað til næst

Kolbrún Erla

Minn miðill: kolbrunerla

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s