Afmælisdress

Eins og kom fram í færslunni minni Boohoo wishlist, að þá keypti ég mér dress fyrir afmælið hans Elmars! Ég er mjög svo ánægð með kjólinn og ætla ég að sýna ykkur hvað ég valdi.

Ég valdi þennan kjól – hann er svartur með doppum.

Ég er mjög ánægð með kjólinn! Hann kostaði 14 pund, sending var svo 9,99 pund og ég borgaði 1.500 kr þegar pósturinn kom með hann heim! Mjög svo vel sloppið. Svo hann var í kringum 5.600 kr heim kominn, sem er ódýrara en ég hef séð svona síða kjóla hér heima.

Ég ákvað svo að kaupa þetta dress frá Jaime Kay fyrir Elmar fyrir afmælið – en ég er enn að ákveða hvort hann verði í þessu eða einhverju öðru, en það kemur í ljós þegar afmælið verður!

Ég notaði svo afsláttarkóðann frá Guðrúnu Sørtveit sem hún deildi á Instagram og gildir til morguns.

Þangað til næst,

Þið finnið mig á instagram @annarosaosk

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s