Leikskólataskan

Bríet byrjaði fyrr á leikskóla þar sem dagmamman hennar fór í veikindaleyfi og þá fór ég að hugsa hvað væri gott að hafa í leikskólatöskunni. Nú fer líka leikskólinn að byrja aftur og fullt af nýjum börum að byrja og gott er að hafa lista til að líta í svo maður hafi smá hugmynd yfir það sem þarf að eiga eða kaupa. Það eru ekki allir leikskólar með eins lista en ég vil frekar senda Bríet með gott úrval á útifötum frekar en of lítið því ég vil að það sé hægt að klæða hana eftir veðri.

– 1 – 3 Vettlingapör ( Hlýja og þunna)
– pollavettlinga
– Þykk peysa ( Ull eða flísar )
– Þykkar buxur ( Ull eða flísar )
– Regngalli
– Úlpa
– Kuldagalli
– Kuldaskór
– Stígvél
– Strigaskór
– Hlý lambúshetta
– Þunn húfa
– Vetrarlúffur
Svo auka föt í hólf
– 2x nærbuxur
– 2x nærboli
– 2x sokka
– 2x ullarsokka
– buxur
– peysur
– Eina hlýrri peysu
– Sokkabuxur

Munið svo að merkja fötin.
Ég pantaði miða hér https://www.mynametags.com/?gclid=Cj0KCQjw6uT4BRD5ARIsADwJQ1_7CuFSas-HLbySmFc1IyDNN0P64_d1dhe1WpepOOJaHUus2E3VnuYaAt3OEALw_wcB

Þangað til næst

Kolbrún Erla

Miðill: @kolbrunerla

Ein athugasemd við “Leikskólataskan

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s