Lífið

Vertu þú sjálfur, það er það besta sem þú getur gert.

Um daginn var ég á matsölustað að fá mér að borða þegar ég heyri smá umræðu á milli tveggja stráka sem mér brá alveg frekar mikið við að heyra. Þeir voru að tala um hvað stelpur þurfa að breyta sér ef þær ætluðu að komast í „vinsæla“ vinahópinn eða ef þær ætluðu að eignast kærasta. Sem mér finnst vera svo mikið rugl vegna þess að fólk eiga að taka manni eins og maður er.

Ef þessar ákveðnu manneskjur geta ekki tekið þér eins og þú ert þá er það þeirra vandamál og þeirra missir. Það er betra að vera einn heldur en manneskjur sem vilja ekkert með þig hafa eða myndu bara nota þig.

Sjálf hef ég mikla reynslu á því að vera reyna komast í einhvern vinkonu hóp sem ég náði að gera með því að breyta mér, ég var endalaust að borga fyrir þau/þær en um leið og ég sýndi mína raunverulega hlið eða gat ekki lengur borgað fyrir þau þá hættu þau/þær að umgangast mig, hundsuðu mig meira að segja.

Núna í dag á ég fullt af frábærum vinkonum og fullt af æðislegu fólki í kringum mig sem er að taka mér eins og ég er sem er svo miklu betra en að vera „fake“ manneskja, enda verður maður svo andlega þreyttur á því.

You don't have to change, you just have to find someone who loves ...

pointið mitt með þessari færslu er að maður á ekki að þurfa að breyta sér til að eignast vini, eins og ég skrifa fyrir ofan þá er betra að vera einn heldur en að eiga fullt af fake vinum.

En þangað til næst þá getið þið fylgst með okkur Svein litla á mínum instagram miðli: valdis97

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s