Óskalisti fyrir heimilið II

Þar sem að fyrsti óskalistinn fyrir heimilið sem ég gerði sló í gegn, ákvað ég að gera annan lista fyrir ykkur – þar sem það eru óteljandi margir fallegir hlutir til sem manni langar í! Í þessum lista, ætla ég að vera með allt fyrir heimilið, fyrir okkar Samúels herbergi, Elmars herbergi, eldhús, baðherbergi og bara allt!

Hrím hönnunarhús:
– Meraki uppþvottabursti – Mjög fallegur og er stílhreinni heldur en til dæmis IKEA og bónus uppþvotaburstarnir og er ekki gerður úr plasti!
– 100% lífræn bómullarhandklæði – þetta gráa og bleika er svo fallegt!
– Arne Jacobsen bolli – mér finnst þessir svörtu svo fallegir og Elmar eigum svona hvíta bolla með stafnum okkar og svo eigum við Samúel MOM og DAD bollana, en mig langar eiginlega bara að skipta þessum hvítu út fyrir svörtu!
– Stálrör
– Arne Jacobsen skálar – mér finnst þessi gráa svo krúttleg!
– Arne Jacobsen diskur
– Barna rúmföt úr 100% lífrænum bómul
– Viðar regnbogi – fallegt dót sem myndi vera flott inni hjá Elmari

Fakó:
– Meraki ilmsprey
– Meraki uppþvottalögur – svo fallegar umbúðir
– Meraki fjölnota olía
– Meraki shampoo
– Meraki hárnæring
– Meraki sturtusápa
– Nicolas Vahé salt og pipar – svo fallegar umbúðir, við erum með bakka á eldhúseyjunni þar sem þetta væri fullkomið!
– Nicolas Vahé olía – það er hægt að kaupa hvítlauks, basil, chilli og fleiri
– Nicolas Vahé – kaffi sýróp, nokkrar bragðtegundir

Bast:
– Sturtuskafa
– Mortél
– Salatskeiðar – svartar og fallegar í stíl við hnífapörin okkar
* Svo langar mig í flest allt af Bitz settunum.. Þetta yrði frekar löng færsla ef ég myndi setja myndir af því öllu


Dimm.is
– Liewood kisu diskamotta
– Liewood diskur með „sogi“
– Magnolia rúmteppi
– Heymat+ motta
– Craft studio marmara skál
– Aida sósu og kartöfluskeið
– Aida pizzu/skurðabretti
– Aida kökugafflar og hnífur
– Liewood smekkur
– Liewood stálbrúsi
– Liewood bambus glös, diskar og skeiðar
– Liewood sílikon rör
– Liewood sængurföt – þetta gula og pöndu
– Liewood golfmotta
– Liewood pöndu poki – undir bangsa til dæmis
– Liewood pöndu snagi
– Liewood pöndu náttljós

Modern.is
– Stoff kertastjaki
– Flora blómavasi
– Toronto golfmotta

Nettó (heimilisvara, Maku vörurnar):ég sá svo fallegar vörur frá þessari línu, flest allt svart sem mér finnst svo flott!
– 4x mini kökumót
– eldfast mót – til nokkrar stærðir
– stálrör
– mæliskeiðar
– mini matvinnsluvél – t.d. fyrir lauk
– Marmara/viðar skurðbretti

  • Ég keypti til að mynda svörtu hnífapörin okkar í Nettó og erum við mjög ánægð með þau. Það er ekki mikið úrval á netversluninni, en það var til fullt af allskonar í Nettó Krossmóa í Reykjanesbæ þegar ég fór þangað!

Ég ætla að láta þennan lista duga í bíli – mögulega kemur annar seinna ef að þessi færsla verður eins vinsæl og síðasti óskalisti fyrir heimilið, takk æðislega fyrir að lesa!
Þangað til næst,

@annarosaosk á Instagram – þið megið endilega láta mig vita hvernig færslur þið viljið sjá frá mér ❤️

2 athugasemdir við “Óskalisti fyrir heimilið II

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s