Roadtrip: Suðurland

Ég og Elmar fórum í roadtrip með mömmu, bróðir mínum og kærustunni hans. Við fórum að skoða Seljalandsfoss og Reynisfjöru. Við ætluðum að skoða fleiri staði, t.d skógarfoss þar sem hann er þar á milli, en við vorum svo rennandi blaut að við létum þessa tvo staði duga. En þeir eru báðir rosalega fallegir. Þetta var fyrsta skiptið mitt að skoða Reynisfjöru.
Við byrjuðum á því að fá okkur að borða á Selfossi, Pylsuvagninn varð fyrir valinu. Svo keyrðum við að Seljalandsfossi, skoðuðum hann og keyrðum svo áfram á Reynisfjöru. Á leiðinni til baka stoppuðum við hjá grindverkinu sem að brjóstahaldararnir eru á.
Svo fengum við okkur að borða á Hofland í Hveragerði, eitt af bestu pizzum sem ég hef smakkað! Elmar var mjög sáttur með kjötbollurnar sem hann fékk.

Hér koma myndirnar frá deginum:

Þangað til næst,

Instagram @annarosaosk

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s