IKEA „haul“

Ég verslaði á netverslun IKEA um daginn og sýndi frá á Uglur.is instagraminu, en langaði að gera færslu þar sem ég sýni almennilega hvað ég keypti. Mig vantaði að kaupa vörur til að skipuleggja betur heima, mig vantar reyndar ennþá fleiri hluti svo það er ekki allt komið í skipulagið sem ég vil að það sé í en í bili þá keypti ég þetta:

 • IKEA 365+ matarílát – ég tók 2x ferhyrnt og 1x rétthyrnt
 • KUGGIS box – ég tók 4 stk
 • VARIERA box
 • VARIERA áhaldbakki
 • VARIERA hnífabakki – tók 2 stk
 • VARIERA kryddrekki
 • STÖDJA hnífaparabakki
 • HÄNGA barnaherðatré – tók 3x 5 stk
 • LEN rimlahlíf – fyrir rúmið hans Elmars
 • SOLBO led borðlampi – inn í herbergi til Elmars
 • KONCIS hvítlaukspressa
 • IKEA 365+ ílát fyrir þurrvöru – tók 3x miðstærð týpuna og 1x minnstu
 • ISTAD margnota pokar
 • STUK kassi með hólfum – keypti til að hafa í bílnum fyrir aukaföt og bleyjur fyrir Elmar
 • GRILLTIDER svunta
 • IKEA 365+ merkimiðar
 • FULLÄNDAD ausa
 • FULLÄNDAD þeytari
 • HÅLLBAR flokkunarsamsetning – keyptum svo auka skúffu og 1x fötu
 • BOYSENBÄR blómapottur
 • FEJKA gerviblóm

Ég elska skipulag og mæli svo með til dæmis hnífabakkanum, hnífaparabakkanum, glerboxunum, áhaldabakkanum og kryddbakkanum. Svo elska ég KUGGIS boxin! Ég á svo eftir að kaupa meira þar sem það sem ég keypti var ekki alveg nóg.. mig langar í box undir allt núna!

Þangað til næst,

Finnið mig á instagram @annarosaosk

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s