Tattú inspo

Ég fékk mér mitt fyrsta tattú rétt eftir 18 ára afmælið mitt og síðan þá hef ég elskað tattú. Þetta er ákveðin fíkn og ég væri örugglega töluvert tattúeruð ef það væri ekki svona dýrt og ég svona nísk. Ég er með 3 tattú núna en það eru um 3-4 hugmyndir sem ég er með í hausnum eins og er sem ég myndi vilja láta bæta við. Á meðan ég er með Hannes Breka á brjósti mun ég þó bíða með það og læt mig bara dreyma. Þá gefst líka mikill tími í að pæla og ég vildi deila með ykkur nokkrum myndum sem ég hef tekið saman fyrir inspo. Ég er mjög hrifin af outline tattúum og black and white en ég er samt pínu spennt fyrir því að fara út fyrir þægindaramman og gera eitthvað aðeins öðruvísi. Það er smá bakvið sum tattúin og ákveðnar pælingar með hvaða inspo ég tek af hverri og einni og hvernig ég myndi útfæra og breyta en ég ætla alveg að sleppa því að lista það hérna niður. Það kemur bara í ljós þegar að því kemur 😉

Þangað til næst!

Karen Ásta

Fylgist með mér á instagram @karenasta

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s