Lífið, Valdís Ósk

Wishlist á harvorur.is

Ég hef prufað margar vörur að mínu mati frá hárvörur.is a.k.a https://harvorur.is/ en finnst samt vera slatti sem ég á eftir að prufa. Ég hef tekið nokkrar vörur sem mig langar til að eignast, sem verður klárlega einn daginn.

REFOceanMist

 • REF Stockholm – Ocean Mist saltsprey.
  Mig hefur langað lengi til að eiga þetta sprey, enda hef ég heyrt magnaða hluti um spreyið. Það á að skilja eftir mjög góða áferð sem er eitthvað sem ég fýla í hárið mitt.
700103
 • Hárvítamín
  Núna þegar ég er nýbúin að eignast barn þá fylgir brjóstagjöfinni hárlos. Ég er þó ekki að missa mikið hár sem er mjög þæginlegt. Mig hefur lengi langað til að prufa hárvítamínin bæði frá Hairburst og BeautyBair. Hef heyrt einstaklega góða hluti um þau vítamín.
REFWonderoil125ml
 • Wonderoil
  Ég hef heyrt að þessi vara sé æðisleg. Aðalástæðan fyrir því að mig langar til að prufa þessa vöru er að hún á að gera hárið extra mjúkt, einmitt sem ég á skilið þessa dagana. Hárið mitt er svo extra þurrt þessa dagana. Þannig það á skilið góðan raka.
504110
 • Milk Shake – Þurrsjampó
  Á meðan maður er með svona ungt barn þá hefur maður ekki alltaf tíma til að fara í sturtu þannig það er alltaf mjög þæginlegt að eiga þurrsjampó til að grípa í. Ég hef prufað mörg en ekki fundið það eina sanna sem ég fýla í tætlur. Ég hef heyrt endalaust góða hluti um þetta þurrsjampó og langar mig líka til að prufa!

  Ég gæti svo endalaust talið inná þennan lista en það yrði endalaust löng færsla þannig ég ætla láta þessa hluti duga. Enda eru þetta á topp 5 listanum mínum ( ef það er talið bæði vítamínin). En planið er að fjárfesta í þessa hluti bráðlega.


  En þangað til næst, þá getið þið fylgst með mér og Svenna litla á mínum miðli: Valdis97 ❤

  – Valdís Ósk

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s