Óskalisti fyrir heimilið

Mig langaði til að sýna ykkur óskalistann minn fyrir „punt“ og annað á heimilið. Við erum að safna Iittala vörum, eins og mögulega flestir íslendingar.. en mig langar til að safna fleiri hlutum, eins og Bitz vörunum, Kay Bojesen styttum og fleira. Hér kemur listinn:

Iittala Kastehelmi línan við eigum svo marga þannig kertastjaka og erum komin með krukku, kökudisk og fleira í þeirri línu en það vantar margt uppá.
– minni krukka með loki (á stóra)
– vasi – ekki endilega í bláum lit
– skálar
– diskar
– glös
– glös á fæti
– kertastjaki (á í nokkrum litum en finnst þessi hafblái geggjaður td inn til Elmars)
– skál á fæti (á gráa en væri til í öðrum litum, td glæra undir lykla í forstofuna, kæmi vel út)

Kay Bojesen:
– fíllinn
– zebra hesturinn
– apinn – svo langar mig eftir að ég útskrifast (vonandi í des) að kaupa stúdentahúfuna á apann🙈.. klikkuð, ég veit..
– kanínan
– söngfuglinn
– pandan

Bitz: Það sem ég elska við þessar vörur er að skálarnar og allt er til í mismunandi litum, það heillar mig smá að eiga eitt í hverjum lit eða svo.. Hér sjáið þið til dæmis 4 mismunandi liti af skálum hjá mér
– diskar
– skálar
– glös/bollar
– te bolli
– undirdiskur (svarti)
– matardiskur (blái innaní)
– eldfast mót

Iittala Ultima Thule línan:eigum til dæmis bjórglös á fæti, skál og kertastjaka í þessari línu en vantar helling uppá fullt safn.
– 37cm skálin (ég á minni týpuna)
– litlu dessert skálarnar (20 cm)
– kanna
– karafla
– glös
– kertastjakar (við eigum bláa og glæra, langar í gráa)
– minni skálar (11,5 cm, bláa)

Moomin: mig langar í mjög marga moomin bolla og skálar. Mig langar í smá safn af Moomin eftir að hafa notað bolla og skálar sem Elmar fékk í skírnargjöf.

Önnur merki:
– Royal Copenhagen – black mega, mér finnst svarta settið þeirra mjög flott
– Iittala essence hvítvínsglös (eigum rauðvíns og vatnsglösin)
– Iittala essence kampavínsglös
– Iittala essence bjórglös
– Iittala Aalto vasi
– Sigurjón Pálsson shorebird
– Kähler omaggio kertastjaki (á vasann)
– Kähler hammershoi vasi

Coolshop.is:
– Bloomingville hilla
– Lukkutröll stytta
– POV kertastjaki
– Lyngby vasi
– Svart „dishwashing set“ – mjög töff! Maður losnar þá við þessa bláu og þannig uppþvottarbursta úr IKEA eða bónus
– Design the letters skálar

-Stjörnumerkjaplattar frá Multi by Multi – langar í ljón fyrir Elmar og sitthvoran meyju plattann fyrir okkur Samúel
– Umage „fjaðra“ loftljós – langar í þannig inn í svefnherbergi
– Stoff kertastjaki
– Logik klakavél – við gáfum mömmu og tengdó svona klakavél í afmælisgjöf og sé ég eftir að hafa ekki keypt svoleiðis fyrir okkur,sérstaklega þegar ég var ólétt. En þetta er ofarlega á listanum í að kaupa fyrir heimilið!
– Wave veggljós – svo fallegt ljós!

Listinn er alls ekki tæmandi og er hann mjööög langur… En ég mun örugglega koma til með að gera fleiri óskalista, mér finnst svo gaman að skoða hvað mig langar í og svo verður enn skemmtilegra að tikka í boxin þegar maður kaupir sér það! Vonandi hafið þið gaman af líka.

Þangað til næst, finnið mig á Instagram @annarosaosk

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s