Lífið

Uppáhalds sjónvarpsefni

Í fæðingarorlofinu er ég búin að vera nýta tímann mikið þegar ég næ ekki að sofna á kvöldin að reyna finna mér eitthvað nýtt í sjónvarpinu en ég enda samt á sömu þáttunum. Mig langar gjarnan til að taka þá saman og deila þeim með ykkur. Flestir af þessum þáttum eru á netflix en ein þáttaröðin er bara sem ég er með í tölvunni minni.

How the real Marie Adler reacted to Netflix's 'Unbelievable'
 • Unbelievable
  þessir þættir eru algjör snilld. Ég viðurkenni ég hafði ekki mikla trú á þeim en ég varð húkt þegar ég var byrjuð að horfa. Vona innilega að það verði sería 2.

Amazon.com: 13 Reasons Why (9780451478290): Jay Asher: Books
 • 13 reasons why
  Ég er ekki búin með seríu 2 og 3 en so far so good. Sería 1 var mjög átakanleg að mínu mati. Markmiðið er að klára líka hinar seríurnar.

Glee (TV Series 2009–2015) - IMDb
 • Glee
  Ég lifði á þessum þáttum á meðan ég var á ógleðis tímabilinu. Bjargaði helling enda grét ég mjög oft yfir þeim. Sem mér fannst gott þar sem ég átti ekki drauma byrjun á meðgöngu ef maður mínusar ógleðina í burtu.

On My Block (TV series).png
 • On My Block
  Ég man ekki alveg hvenær ég fann þá en ég man bara að ég kolféll alveg fyrir þeim. Þeir eru um unglinga sem eru að lenda í ýmis vandræðum. Langar alls ekki að segja of mikið en finnst að fólk ættu að kikja á þá.

The Bold and the Beautiful: 2018-19 Season Ratings (updated 10/8 ...
 • The bold and the beautiful
  Ég er búin að vera fáranlega föst yfir þessum þáttum, er samt bara að horfa á það sem er verið að sýna á stöð 2. Langar mjög mikið að niðurhala nýjustu en veit ekki hvaðan er best að niðurhala þeim. En ég stefni að því að byrja á þáttunum frá byrjun sem fyrst. Held ég þurfi alls ekki að segja um hvað þessir þættir eru.
Quiz: Can You Get Through This Entire Grey's Anatomy Domino Quiz ...
 • Grey’s Anatomy
  Ég ákvað einn daginn í veikindunum fyrir mörgum árum síðan að prufa gefa þessum þáttum séns, sem ég sé alls ekki eftir. Bestu læknadrama þáttaraðir sem hægt er að finna. Ég get endalaust horft á þá. Held að ég sé búin að horfa yfir 5 sinnum á þessa þætti. Elska Derek og Meredith, svo mikil ást á þau.
Friends' Reunion Special Officially Set for HBO Max With All the ...
 • Friends
  Auðvitað er Friends á listanum. Þessir þættir eru að bjarga orlofinu. Ég get ávalt skellt þessum þáttum í gang bara til að hafa eitthvað í bakrun. Mér finnst mjög gott að skella þeim í sjónvarpið og loka aðeins augunum.
Jane the Virgin (TV Series 2014–2019) - IMDb
 • Jane the virgin
  Síðast en ekki síðst þá eru þessir þættir mikið í replay hjá mér. Ég tengdi fáranlega mikið við hana á meðgöngunni. Er ekki alveg viss hvernig en ég tengdi mjög mikið við hana.

  En þangað til næst þá getið þið fylgst með mér á instagraminu mínu, valdis97.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s