Kynningarblogg: Kolbrún Erla

Kolbrún Erla heiti ég og er nýorðin 23 ára. Ég er búsett á Akureyri með kærasta mínum og litlu stelpunni okkar henni Bríet Sunnu. Bríet Sunna er nýorðin 1 árs og hefur mikla orku þannig við reynum alltaf að gera eitthvað skemmtilegt saman.
Ég vinn sem stuðningsfulltrúin í grunnskóla, er í fjarnámi frá Menntaskólanum á tröllaskaga og vinn heima við að gera augnháralengingar. 

Ég fékk diplomuna mína í augnháralenginum 5. Mars og hefur þetta hjálpað mér mikið þar sem ég tvíbrotnaði á leið í vinnuna 5. Febrúar og hef því verið föst heima og ekki komist í vinnu.
Ég er búin að vera heima síðan 5. Febrúar og er þetta búið að taka mikið á, endurhæfing er næst á dagskrá og mun það ferli taka sinn tíma.
Ég er á ljósmydunarbraut hjá Menntaskólanum á tröllaskaga og er ég mikið að fíla mig þar. Mikið föndur og dund, ég stefni á að taka fleiri skemmtilegar myndir í sumar þegar ég get farið að rölta um.
Mín áhugamál eru númer 1,2 og 3 að vera með Bríet og hjálpa henni að þroskast og vera glöð, en ég er mikið fyrir listir , elda og baka.
Þetta er mikið fyrir utan þægindarramman en það er gott að prófa eitthvað nýtt.
Ég er með fullt af hugmyndum til að blogga um og segja ykkur frá.

Hlakka til að deila meira með ykkur bæði hér á blogginu og á instagram
– Kolbrún Erla

Ef þið viljið fylgjast með mér á mínum miðli þá getið þið followað
Instagram: Kolbrunerla

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s