Kanilsnúða hax

Ég sýndi í gær á Instagraminu mínu og Uglur.is Instagraminu að ég hefði gert kanilsnúða í kvöldsnarl fyrir okkur Samúel. Mér fannst sniðugt að setja eina litla færslu um það, því þetta er bara besta hax sem ég veit um.

Við keyptum bara frosna kanilsnúða í Bónus og Betty Crocker krem!

Þessir kanilsnúðar, svoo góðir!
Vanilla Betty krem
  • Ég setti kanilsnúðana inn í ofn í ca 5-6 mínútur.
  • Setti svo smá af kremi ofan á hvern og einn.
  • Bar fram fyrir okkur Samúel og við borðuðum með bestu lyst!

Svo það besta við þetta er, að það er svo lítill sem enginn frágangur eftirá!

Þangað til næst

@annarosaosk á Instagram

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s