Kynningarblogg: Sigurlína Rut.

Ég heiti Sigurlína Rut en alltaf kölluð Lína og ég er nýlega orðin tvítug. Ég er búsett hjá foreldrum mínum og bræðrum á Akureyri. Ég stunda nám við Tónlistarskólann Á Akureyri til að fá student frá Menntaskólanum á Akureyri. Ég stefni á að fara í Háskóla í haust til að halda áfram með nám mitt.
Mín helstu áhugamál eru að spila á þverflautu, elska að lesa bækur og ég mun örugglega blogga mest um þær bækur sem ég er að lesa 🙂 og svo elska ég að ferðast. Ég fór sem aupair til Finnlands 2019 en það er alveg efni í aðra færslu 😀 kem að því síðar.

Ég hef mikin áhuga á að blogga en aldrei látið verða að því, svo ég er mjög spennt fyrir komandi tímum!

En þetta var svona það helsta. 🙂

Þangað til næst ❤

Lína Rut.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s