Ég kynntist podcasti fyrir ekkert svo löngu síðan og ég get hreinlega ekki hætt! Var oft búin að reyna að hlusta en hafði aldrei þolinmæði í það, en svo byrjaði ég á *þarf alltaf að vera grín* og gjörsamlega datt inní það og út frá því fór ég að prufa að hlusta á fleiri og gefa þeim séns, og nú er ekki aftur snúið

En allavega langar mig að deila með ykkur mínum uppáhalds podcöstum! 🙂

þarf alltaf að vera grín er eitt það fyndnasta sem ég hef hlustað á og kom mér áfram í podcast heiminn!

Bara við er líka ótrúlega fyndið og skemmtileg!

Morðcastið er líka mjög spennandi en á sama tíma mjög spúkí!

Góða fólkið er mjög fyndið og grillað!

Hæhæ er líka algjör snilld!

Ég ætla ekki að hafa þetta lengra í bili, en vonandi fengu þið einhverjar hugmyndir! 🙂 Þangað til næst!

Sandra Ósk.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s