Hæhó!

Hrekkjavaka hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér alveg síðan ég var lítil stelpa. Þegar ég var 14 ára hélt ég mitt fyrsta halloween party með skreitingum mat og öllu sem fylgir og ég elskaði það! , síðan þá hef ég verið með halloween party næstum árlega.. Það er eitthvað við þennan tíma sem heillar mig svo innilega.

Þetta ár gat ég því miður ekki verið með halloween party þar sem við kærastinn fluttum til noregs í Maí á þessu ári. Þegar við fluttum hingað þá ákvað ég að stofna mitt eigið instagram sem átti þá að snúast um skapandi og öðruvísi makeuplook.

Þetta árið ákvað ég semsagt að gera #31daysofhalloween eða #31dagurafhalloween. Það er trend á instagram sem snýst um það að gera 31 öðruvísi og hræðileg halloween look (1 á hverjum degi) í Október.

Hér koma nokkrar myndir af lookunum sem ég gerði þetta árið (þetta eru ekki öll) en ég myndi segja að þetta séu þau bestu sem ég gerði ❤

Instagram @gabis_makeuplooks

Eftir halloween fer ég svo í það að gera aðeins haustlegri og jólalegri makeuplook og ef þið hafið áhuga á því að fylgjast með því endilega addið mér ❤

Bæ í bili – Gabríela

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s