Lífið, Valdís Ósk

Auðvelt en gott kjúklingasalat

Í nokkur skipti hef ég verið að skoða í kringum mig með allskonar uppskrift af kjúklingasalati en fannst ég alltaf vera komin svo fljótt með ógeð af því sem ég geri. Einnig þegar ég elda kjúkling frá grunni þá verður hann svo misvel steiktur eða ekki vel kryddaður. Tek það fram að ég að elda og krydda kjúkling er alls ekki mitt fag.

En um daginn fann ég mína uppáhalds sem mig langar gjarnan til að deila með ykkur.

Innihald: 
* Rauð vínber
* Jarðaber
* Gúrka
* Tómatur
* Klettasalat
* Mexikó ostur
* Fetaostur
* BBQ kjúklingur frá Holta

Ég sker allt niður læt í skál, læt kjúklinginn á pönnu og hita hann upp. Ég blanda svo öllu saman. Það er hægt að hafa allskonar sósur með en ég kýs að sleppa henni því Mexíkó osturinn gerir svo mikið í salatinu.

Ég skora á ykkur að prufa að skella í þetta kjúklingasalat. Tekur alls ekki langan tíma til að gera og er líka svo ótrúlega gott.

Þangað til næst ❤

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s