matseðill

Mér hefur alltaf fundist mjög gott að setja upp matseðil fyrir vikuna, ef ég geri það ekki þá dett ég alltaf í eitthvað sukk! Ég ætla að deila með ykkur matseðlinum eins og ég get, svo fleiri geta fengið hugmyndir líka, ég þoli ekkert minna en að ákveða hvað á að vera í matinn og er oft alveg tóm og dettur ekkert í hug! En hér kemur hann!

Mánudagur: Fiskibollur, kartöflugratín og brún sósa.

Þriðjudagur: Tortilla m/hakk

Miðvikudagur: Kjúklingur í rauðu, Franskar og hrísgrjón

Fimmtudagur: Lasagna og Hvítlauksbrauð

Föstudagur: Útilega

Laugardagur: Útilega

Sunnudagur: Afgangar og eitthvað létt.

Þangað til næst!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s