Hver er Sandra ?

Hæhæ, Ég er Sandra Ósk, ég er 21 árs gömul, fædd 9.Mars 1998. Ég er fædd og uppalin á Akureyri og bý rétt fyrir utan Akureyri ásamt Kærastanum mínum. Ég á trilljón systkini að ég þarf alltaf að telja ef einhver spyr hvað þau eru mörg hahaha!

Ég vinn á Hjúkrunarheimilinu Hlíð og ég elska það, gefur manni svo mikið og gamla fólkið mitt er svo yndislegt ❤

Ég er með svo ótrúlega sjaldgæfa maníu og geri hnúta í hárið á mér og slít þá svo úr þegar þeir eru orðnir ‘lélegir’. Ég hef gert þetta síðan ég man eftir mér og hárið á mér getur oft verið mis sítt haha!

En ég er frekar ný í þessu og er ekki alveg búin að ákveða hvað ég ætla mér að blogga en ætli það verði ekki bara um allt og ekkert!

Jæja ætla að segja þetta gott í bili!

Ef þið viljið fylgjast með mér þá er Instagramið mitt hérna fyrir neðan! 😀

Þangað til næst.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s