Lífið, Valdís Ósk

Alltaf gott að komast í dekur á hár og snyrtistofu Modus

Þessi færsla er í samstarfi við Hárvörur.is

Að labba inní Hárgreiðslu og snyrtistofuna modus er svo yndislegt. Það er alltaf svo tekið vel á móti manni, alltaf jafn mikil ást og umhyggja sem er inn í þessum stað.

Fyrir nokkrum dögum fór ég til Lovísu sem vinnur hjá Hemma, í litun. Ég vissi ekkert hvað ég vildi en eina sem ég vissi að ég vildi eitthverja breytingu en samt ekkert ooof mikið. Við tókum sameiginlega ákvörðun að láta brúnan í rót og ljósari lit í rest. Mér fannst það fullkomin breyting.

Þegar það var skolað hárið mitt við vaskin var látið fjólublán toner í hárið á mér gerði svo mikið fyrir hárið mitt, mér fannst og finnst það ennþá geggjuð hreyfing í hárinu mínu. Sérstaklega þegar fjólan kom svo sterk í gegn.

Ég er mjög spennt að sýna ykkur fyrir og eftir myndir sem það var tekið af hárinu mínu því ég er svo endalaust ánægð með breytinguna.

Elsku besta Lovísa ❤

Mér finnst persónulega svo æðislegt að setjast í stólin hjá þeim á Modus og fara í smá dekur, hvort sem það er klipping eða litun eða bæði. Það er bara svo mikil ást í þeim öllum. Getum öll spjallað endalaust saman bæði við þá sem eru að vinna þarna og einnig er hægt að tala við fólkið í kringum mann.

Myndaniðurstaða fyrir ref silver shampoo

Þegar ég var búin í klippingunni hjá Lovísu þá lét uppáhalds Hemmi minn fá smá pakka þegar ég fór frá þeim. í þessum poka var fjólublátt sjampó frá REF. Ég hef prufað það áður og fýlaði það í botn.

Ég nota það einu sinni í viku um það bil en læt það stundum vera í hárinu í smátíma. Mér finnst það alla vega gera mjög mikið fyrir hárið. Það fyrirbyggir gulan tón í hárinu og það ferskar svo mikið upp á hárið.

Ég fékk þetta sjampó sem er mynd af fyrir ofan. Það er líka svo guðdómlega góð lykt af sjampóinu og ég mæli svo endalaust með því.

En þangað til næst! ❤

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s