Lífið

Undraefnið ProPlex

Færslan er unnin í samstarfi við Modus hár og snyrtistofu

Hermann eigandi Modus og Hárvörur.is bauð mér að koma til sín í litun. Ég er búin að vera á Hairburst undanfarna mánuði og rótin sem ég var komin með eftir aðeins mánuð var rosaleg! 

 

img_7332

Hermann skellti í mig litum frá Leyton House sem mér finnst æðislegir og henta mér og mínum hársverði mjög vel! Til að fullkomna blönduna bætti hann við efni frá Ref Stockholm sem kallast ProPlex. ProPlex er blandað útí litinn áður en hann er settur í hárið einnig er hægt að setja ProPlex útí aflitun. ProPlex inniheldur B5 og E vítamín sem bæði gerir rótina heilbrigðari auk þess sem B5 vítamínin setjast á hvert og eitt einasta hár sem myndar vörn fyrir hárið ásamt því að gera hárið einstaklega mjúkt og meðfærilegt. Jojoba olían í efninu eykur glansinn á hárinu. Með Proplex færðu heilbrigðara hár, mýkra og en meira glansandi ásamt því að hárið verður mun sléttara og þægilegra.

 

img_7340

Ég notaði ProPlex maintainer í staðin fyrir hárnæringu í nokkur skipti eftir litunina til að viðhalda virkninni í efninu og fann ég gríðarlega mikinn mun og var hárið mitt miklu heilbrigðara og fallegra en ég er vön.

Yndislegi Hermann, takk fyrir mig ♥️

 

 

Screen Shot 2018-06-07 at 14.23.01Screen Shot 2018-06-07 at 14.24.14

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s