Wok skál fátæka námsmannsins

Ég ákvað í dag að prófa mig áfram í ofur hollri wok máltíð en það tekur einungis 7 mín að elda og undirbúa þessa máltíð.

Máltíðin hentar vel sem létt nesti fyrir skólann eða máltíð fyrir ræktina. 😋

Máltíðin er létt í maga og er góður skyndibiti.

Það sem þarf

1 poki af rósakáli

1 pakki af baby maís

2 sveppir

aðferð

sjóða rósakálið í 5 mín

Steikja baby maísstönglana með sveppunum í 7-10 mín á meðal hita

Alltaf hægt að bæta við meira grænmeti eða baunum ❤️

Máltíðin er einnig mjög ódýr en hún kostaði mig 850kr og allt keypt í Krónuni.

Njótið 💕

Íris Benjamínsdóttir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s