Lífið

Vantar þig að komast í litun?

Færslan er unnin í samstarfi við Modus hár og snyrtistofu

Ég skellti mér í litun hjá Modus í vikunni og langaði mig að deila með ykkur reynslunni.

img_6499

Ég var komin með mjög mikla rót enda búin að vera á Hairburst og hárið búið að vaxa svakalega. Einnig var hárið mitt mjög upplitað en liturinn er yfirleitt mjög fljótur að renna úr því og því er ég mjög spennt að sjá hvernig liturinn frá Leyton House helst í hárinu mínu en ég ætla að leyfa ykkur að fylgjast með því á snappinu okkar uglur.is. 

img_6500

Ég varð strax mjög hrifin af Leyton House þar sem ég fann ekkert fyrir því að vera með litinn í hárinu, ég er von að fá mikinn sviða í hársvörðinn á meðan ég er með lit í hárinu en í þetta skiptið fann ég ekkert fyrir því. Það besta við Leyton House er klárlega það að merkið er Cruelty free eða með öðrum orðum þá prufa þeir ekki vörurnar sínar á dýrum. Fegurð án kanína er þeirra mottó.

img_6506

Ég var með upplitað rautt hár fyrir og ákvað að fara aftur í brúnt eins og ég var alltaf. Útkoman fór langt fram út mínum vonum. Ég fór til Addýar á Modus Akureyri og mæli ég mikið með henni. Hún er mjög vandvirk og yndisleg í alla staði.

img_6508

Þið getið fylgst með Hermanni og fólkinu á modus og hárvörur.is á snappinu þeirra harvorur.is ♥

Þangað til næst

Screen Shot 2018-06-07 at 14.23.01Screen Shot 2018-06-07 at 14.24.14

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s